Ég verð að viðurkenna að ég elska útsölur og því meiri afsláttur því betra. Ég hef reyndar orðið mun klárari að versla á útsölum heldur en ég var (stundum er gott að fullorðnast). Núna er í flestum búðum búið að auka afsláttinn af útsöluvörum og því er algjör snilld að nýta sér það. Ég var búin að kíkja einn hring í helstu búðirnar...
Þessi færsla er ekki kostuð Ég elska að hafa símann minn í fallegu hulstri og á tímabili pantaði ég mér oft af Ebay ódýr og sæt hulstur. Ég áttaði mig þó fljótlega á því að ef ég vildi eiga Iphone 6 símann minn lengur en nokkra mánuði þyrfti ég að breyta til. Ég rakst þá á hulstrin frá Milkyway og núna hef ég bara...
Ég kíkti á New Look í gærkvöldi til að skoða hvort það væri eitthvað skemmtilegt á útsölu. Auðvitað þurfti ég að skoða líka nýjar vörur og fannst þær aðeins meira spennandi. Núna vil ég panta bol og peysu í þessum fíling (baseball hvað?). Perfect saman við gallabuxur, leðurjakka, strigaskó og derhúfu! Ég læt mig dreyma.... ...
Þessi færsla er ekki kostuð Einn af uppáhalds fylgihlutunum mínum er bambusúrið mitt frá Bamboo Revolution. Ég er búin að eiga mitt núna í tvö ár og ég elska hvað það er létt og þægilegt. Ég er ekki ein um það en mamma og fjórar vinkonur mínar eiga líka svona úr. Bambusúrin eru handgerð í Suður-Afríku og er sagan á bakvið úrin ótrúlega...
Þessi færsla er ekki kostuð Meiður er íslensk hönnun sem selur falleg handunnin viðarbretti. Þau koma í nokkrum stærðum og eru úr mismunandi viðartegundum en aðallega úr ofnþurrkaðri eik og hnotu. Það er hægt að nota brettin til að bera fram hina ýmsu rétti eða til þess að punta upp á eldhúsið. Ef ég myndi eiga svona bretti myndi ég geyma 1-2 fallega...
Ég held það hafi alveg verið kominn tími á eina færslu tileinkaða strákunum. Að mínu mati eru Bomber jakkar mjög sýnilegir í sumar svo ég ákvað að gera þrjú lúkk með jakka frá Zöru. Ég væri reyndar alveg sjálf til að eiga hann en það er annað mál. Hér fyrir neðan eru þrjá basic outfit & með því að smella á litlu myndirnar...
Ég fór til Tenerife í maí og það var ótrúlega gott að komast í frí, slaka á og auðvitað versla. Það má segja að undirstaðan í því sem ég keypti mér úti hafi verið basic föt sem mér var farið að vanta í fataskápinn hjá mér. Ég keypti mér þó tvær flíkur sem eru ekta statement flíkur til þess að poppa upp á outfit:...
Ég veit oft ekki hvort ég eigi að taka því alvarlega þegar það kemur tilkynning um að það eigi að opna nýja verslun hér á Íslandi. Ég held alltaf að það sé eitthvað 1.apríl grín í gangi... En verslunin Springfield á að opna í Smáralind í haust og eru það mjög skemmtilegar fréttir fyrir okkur á klakanum. Ég hef í gegnum árin ekki...