Springfield kemur til Íslands

5:17 PM


Ég veit oft ekki hvort ég eigi að taka því alvarlega þegar það kemur tilkynning um að það eigi að opna nýja verslun hér á Íslandi. Ég held alltaf að það sé eitthvað 1.apríl grín í gangi... En verslunin Springfield á að opna í Smáralind í haust og eru það mjög skemmtilegar fréttir fyrir okkur á klakanum. Ég hef í gegnum árin ekki verslað mikið í versluninni en hef þó fundið eina og eina flík. Ég tók saman nokkrar myndir til þess að hita upp fyrir komu Springfield. Að mínu mati er sumarlínan of mikið boho-chick fyrir mig en ég er orðin spennt fyrir vetralínunni!


You Might Also Like

0 comments

Subscribe