New Look

6:56 PM


New look


Ég kíkti á New Look í gærkvöldi til að skoða hvort það væri eitthvað skemmtilegt á útsölu. Auðvitað þurfti ég að skoða líka nýjar vörur og fannst þær aðeins meira spennandi. Núna vil ég panta bol og peysu í þessum fíling (baseball hvað?). Perfect saman við gallabuxur, leðurjakka, strigaskó og derhúfu! Ég læt mig dreyma.... 

You Might Also Like

0 comments

Subscribe