Good night lamps

2:01 PM

Þegar þessir lampar komu til landsins vissi ég að ég yrði að eignast einn ananas. Ég er búin að eiga minn í núna tvo mánuði og ég kveiki á honum öll kvöld. Ég er alveg fáranlega ánægð með hann. Ég ákvað að fá mér gulan en mér finnst allir litirnir geðveikir. Má ekki hafa fleiri en einn á heimilinu? Lamparnir fást á nokkrum stöðum en ég fékk minn að sjálfsögðu í Kistu á Akureyri. 

You Might Also Like

0 comments

Subscribe