Wishlist

2:38 PM


WISHLIST


1. Gulur ananas lampi frá Goodnight light. Ég er sjúk í þennan lampa og ætlaði að kaupa mér einn í desember en það varð ekki úr því. Þar að leiðandi er hann á óskalistanum og ég þarf hann asap. Lamparnir fást t.d. í Kistu & Kastalanum.
2. Skógar rúllukragabolur frá 66. Hann er úr 100% ull, þarf ég að segja meira? Burrr....
3. Ég á þennan uppáhalds brúsa en ég verð að eignast einn í glærum. Ég keypti minn í Kokku.
4. Langar að fara bæta við nýjum snyrtivörum í snyrtiveskið og þá er svo einstaklega gott fyrir peningaveskið að versla ELF snyrtivörur. Ódýrar & góðar snyrtivörur!

Happy shopping xx

You Might Also Like

0 comments

Subscribe