Wish list: Adidas

3:18 AM

Adidas er búið að ná rosalega miklum vinsældum og áhugi minn á merkinu verður alltaf meiri og meiri. Ég er orðin fastagestur á heimasíðunni til að skoða þegar það koma nýjar vörur og núna varð ég ekki fyrir vonbrigðum. Að skoða föt á netinu og láta sér dreyma er oft fínasta afþreying:

Adidas Ísland. Bf Trefoil TeeAdidas Ísland. Trefoil Hoodie

Þessi lína er svo sumarleg að ég vil fá sumarið strax.

Adidas Ísland. TRAIN AOP SWEATAdidas Ísland. TRAIN FLOR TANK
Adidas Ísland. Train LeggingsAdidas Ísland. ZX Flux
Ég væri mjög mikið til í eina svona júsí peysu & skórnir eru ótrúlega fallegir. 

Adidas Ísland. Supergirl TPAdidas Ísland. BB LS TOPAdidas Ísland. Trefoil Trucker HatShoes
Basic er oftast best og þessar flíkur eru á óskalistanum. Derhúfan þyrfti þó að bíða aðeins inn í skáp þangað til það fer að hlýna.

You Might Also Like

0 comments

Subscribe