Lipstick inspo

1:34 AM


Ég er komin í jólafrí heim til fjölskyldunnar á Akureyri og farin að vinna í jólagleðinni. Svo ég er að elska það að geta verið í venjulegum fötum, með make up og ágætlega greidd, í staðinn fyrir að vera á náttfötunum að læra undir sæng ha ha... Ég er ein af þeim sem elskar varaliti og er næstum alltaf með einn á mér og svona 5 auka til vara í töskunni. Þið skiljið... Svo hér er smá inspo fyrir hátíðina af Pinterest, dökkar varir & auðvitað rauðar varir klikka aldrei við jólalúkkið :)You Might Also Like

0 comments

Subscribe