Kápu himnaríki í Zöru

11:08 PM

Coats 2015
Ég fór fyrir tveim vikum síðan í Zöru að leita mér af kápu og ég fékk valkvíða á háu stigi, aldrei séð jafn margar fallegar kápur á sama stað. Tvær af þessum fjórum fengu að koma heim í poka en stundum er gaman að fá að velja sér jólagjafirnar... Mæli með að þið kíkið ef ykkur vantar fallega kápu... Ég splæsti svo í nýja húfu um helgina og núna vantar mér bara nýjan trefil. Þá er ég klár fyrir desember :)
Hérna geti þið skoðað kápurnar aðeins betur:You Might Also Like

0 comments

Subscribe