Pyropet: Dýri

3:30 AM


Loksins er Dýri kominn í verslanir. Hversu sætur? 
Ég held hann sé eina jólaskrautið sem ég þarf í ár, kannski fyrir utan jólatréið sjálft.. Persónulega finnst mér hann einnig passa allan ársins hring. Það er líka að koma önnur ný týpa frá Pyropet, Hoppa sem er kanína. Einnig kemur Kisa í nýjum lit, svörtum.
Pyropet kertin fást í öllum helstu hönnunarverslunum landsins.
Happy shopping x


You Might Also Like

0 comments

Subscribe