Yfirhafnir

8:32 AM


Það styttist í að ég fari til Tenerife svo ég tók saman nokkrar yfirhafnir úr tveim af uppáhaldsbúðunum, PULL&BEAR og Bershku. Í fataskápinn hjá mér vantar semsagt nauðsynlega yfirhafnir (já í fleirtölu). Á óskalistanum fyrir veturinn er grá síð kápa (og nokkrir aðrir hlutir en ég er að reyna að hafa sjálfstjórn).
You Might Also Like

0 comments

Subscribe