NEW IN: VeroModa

3:46 AM


Ég fór í Kringluna á laugardaginn og verslaði í VeroModa. Mér fannst farið að vanta í fataskápinn plain stuttermaboli til að nota bæði í vinnunni og hversdags. Þessir tveir urðu fyrir valinu og jú þeir eru báðir gráir. Þeir eru samt ekki eins (hehe). Ég er mjög sátt með kaupin enda voru bolirnir á fínu verði, 2590-2990 krónur. Stundum er basic best!


You Might Also Like

1 comments

  1. Oh, Nice! Þarf að kaupa mer lika! Þarf að plata þig með mer i kringlun 😍

    ReplyDelete

Subscribe