Things to buy over & over again

5:15 PM

Things to buy over and over and over...


Á maður ekki alltaf einhverjar vörur sem maður kaupir aftur og aftur?

1. ONIKA by Nicki Minaj. Klárlega uppáhalds ilmvatnið mitt og lúkkið á flöskunni skemmir ekki fyrir. Ég keypti mér 30ml fyrr á árinu og var að kaupa mér 50ml. Úpps..
2. Lash Sensational by Maybelline. Þessi er alltaf minn go to maskari.. Er núna að prófa nýja maskarann frá Rimmel sem er mjög góður en held hann toppi ekki þennan uppáhalds.
3. Miracle Hair Treatment by Eleven. Lang, lang besta hárvara sem ég hef nokkurn tíma átt. Langar að gráta því brúsinn er alveg að klárast og verð að fara kaupa mér nýja ASAP.
4. Matte Me in Birthday Suit by Sleek. Elska matta liti og þessi er toppurinn; fullkominn litur & formúla. (Fæst á Haustfjörd.is)

You Might Also Like

0 comments

Subscribe