Minimal decor - Lysestage

6:57 AMNý vefverslun opnar innan skamms: Minimal decor. Á facebook síðu verslunarinnar er hægt að sjá væntanlegar vörur og lofa þær mjög góðu. Ég er nú þegar orðin alveg heilluð af kertastjökum sem eru eftir vöruhönnuðinn Nicholas Oldroyd.

Lysestage NO. 1:Einfaldleiki, falleg form & töff umbúðir (sem ég mun ekki tíma að henda).

Hér með óska ég eftir einum í jólagjöf :):)

Ef þú vilt skoða facebook síðu Minimal decor smelltu hér :)

You Might Also Like

0 comments

Subscribe