Stradivarius & Bershka

5:57 AM

Jæja fyrst ég skoðaði PULL&BEAR verslunina hér þá ákvað ég að setja inn færslu með vörum úr Stradivarius og Bershku. Ég fékk samviskubit að skilja þær eftir enda eru þær líka í miklu uppáhaldi.

NEW IN, Stradivarius:


Ef þú vilt skoða meira frá Stradivarius smelltu þá hér.


NEW IN, BERSHKA:Ef þú vilt skoða meira frá Bershku smelltu þá hér.


Núna er ég að meta hvort ég eigi að þora að skoða hvað er nýtt inn á H&M :)
You Might Also Like

0 comments

Subscribe