Nýjar vörur í PULL&BEAR

8:35 AMPULL&BEAR er ein af uppáhalds búðunum mínum á Spáni.
Þessar vörur eru NEW IN - og ég væri alveg tilbúin að eignast nokkrar af þeim:Enn og aftur kemur í ljós þráhyggja mín fyrir peysum, ég skil þetta ekki! Annars held ég að ég sé mest skotin í þessum seinustu þrem jökkum og auðvitað kisupeysunni, mjá! 

Fleiri nýjar vörur frá PULL&BEAR eru hér. Mæli klárlega með þessari búð!


Smelltu svo hér ef þú vilt fylgjast með mér á Facebook :)

You Might Also Like

0 comments

Subscribe