Uppáhalds maskarinn: Twist up the volume mascara frá Bourjois

7:07 AM
Ég mæli með Twist up the volume maskaranum frá BOURJOIS. Vinkona mín keypti sér hann og þegar ég sá hana með maskarann var ég alveg sannfærð!

Semsagt maskarinn aðskilur augnhárin, lengir & þykkir!
Fyrst notar þú maskarann til þess að lengja og aðskilja augnhárin SVO snýrðu lokinu og burstinn breytist og þá ertu að þykkja augnhárin. Hversu sniðugt?Twist Up The Volume Mascara: Position 1Twist Up The Volume Mascara: Position 2

Ég ætla að ganga það langt og segja að þetta sé besti maskarinn sem ég hef prófað lengi:) Ég kaupi mér aldrei dýrar snyrtivörur svo ég er alsæl með að hafa fundið þennan sem er einmitt á viðráðanlegu verði eða í kringum tvöþúsund krónur!

You Might Also Like

0 comments

Subscribe