H&M: kozy peysur

6:36 AM


Ég var að skoða H&M síðuna í gærkvöldi og það eina sem greip athygli mína voru peysur, peysur & peysur. Ég elska kózý peysur og það skemmir ekki fyrir þegar þær eru með áberandi munstri, blómum eða kisum.H&M Fine-knit jumper
H&M Fine-knit jumper (see more white tops)

Það er kósý veður á Akureyri í dag svo það má láta sig dreyma:)

-marta kristín

You Might Also Like

0 comments

Subscribe