Always in my bag

10:14 AMÉg tók saman þær vörur sem mér finnst nauðsynlegt að hafa í töskunni minni á vinnudögum. Það er svo þæginlegt að geta frískað upp á sig, sérstaklega þegar það er heitt úti & maður er fastur inni :)

7 things

1. Hárbursta/greiðu, teygjur & spennur. Auðveldar að koma í veg fyrir BAD hair day.
2. ilmvatn (sem dæmi Justin Bieber ilmvatnið mitt).
3. Varalit & varasalva. Ég er alltaf með 2-3 varaliti í töskunni haha...
4. Almennt snyrtiveski, fyrir utan varalit & varasalva er ég oft líka með snyrtiveskið mitt.
5. Fótasprey til að hressa upp á þreyttar fætur.
6. Góðan svitalyktaeyði, algjört must þegar það er heitt úti.
7. Þurrsjampó er kannski meira í töskunni á verstu hárdögunum. Klárlega uppáhalds hárvaran mín.


Er ég að gleyma einhverju? 


- marta kristín

You Might Also Like

0 comments

Subscribe