haustfjord.is - sleek makeup

5:39 PMÉg ætla að giska að þið hafið flestar heyrt um opnun nýrrar netverslunnar sem selur vörur frá merkinu Sleek MakeUp?
Neturverslunin er haustfjord.is og er Heiðdís Austfjörð, förðunarfræðingur með meiru á bakvið síðuna!


Fyrsta sem ég skoðaði á síðunni voru varalitir (surprise) en svo sagði ég við sjálfa mig "Hey Marta, átt þú kannski ekki alveg nógu marga varaliti?" Því ákvað ég frekar að skoða kinnaliti sem ég er by the way strax orðin skotin í. Ég tók saman þá kinnaliti sem heilluðu mig mest en það er 
bæði hægt að fá staka kinnaliti (1.390.-) og svo palletur með 3 litum (2.790.-).

Flushed Blush

Flushed

Pixie Pink Blush

Pixie Pink


Life´s a Peach Blush

Life´s a Peach


Lace
Lace - Þrír púðurkinnalitir

Blush by 3 Californ.I.A

Californ.I.A  - Þrír kremkinnalitirH O W  B E A U T I F U L ?
Held ég endi á að gera ugla sat á kvisti.... Ég get ómögulega valið lit (liti). Einhverjar tillögur?

Ég verð síðan að mæla með að þið kíkið á bloggið hennar Heiðdísar, hér. Það eru komin inn tvö förðunarmyndbönd sem eru snilld :)


- marta kristín

You Might Also Like

1 comments

Subscribe