.haust.skór.

4:28 PM


Haustið er svo greinilega komið og þá vil ég fara að ganga í skóm eftir veðri!
 Elska alla skó sem eru grófir & með skemmtilegum details; 
cut out, sylgjur, auka rennilásar og svo framvegis.

Tók saman 4 fallega frá uppáhaldsbúð flestra H&M:

HM shoes


(hægt er að smella á litlu myndirnar fyrir t.d. verð)

Skórnir efst upp vinstra megin eru bara næstum því eins og mínir...
 Sem ég btw fékk í Hagkaup á 70% afslætti!
  Djöfull hvað elska ég útsölur...


Sá svo að Dúkkuhúsið var að fá fína skó sendingu
namm 
nammHeld ég sé samt ágætlega skó-uð upp fyrir veturinn.
Það má samt alltaf bæta í safnið, er það ekki?
 hóst hóst
Væri allavega til í eina flotta lágbotna svona fyrir everyday notkun
púnktur

-marta krístín


You Might Also Like

1 comments

Subscribe