who you are

11:22 AM


Ég elska Jessie J og hef ekki enn rekist á neitt lag með henni sem mér finnst ekki gott! Kannski því hún var flawless þegar við Míla vinkona sáum hana live á Wireless Festival í London í fyrra. Eitt af uppáhaldslögunum mínum með henni er who you are. Spilaði það mjög mikið þegar það var nýtt og enn í dag spila ég það en þá oftast live útgáfu af því..

Við erum að tala um að ég fæ gæsahúð áður en hún byrjar að syngja. 
hvernigerþaðhægt.... ?
Elska hvað þessi stutta ræða & flutningur lagsins fær mig alltaf til að líða vel!

Hlustið & njótið <3
- marta kristín

You Might Also Like

0 comments

Subscribe