hárbönd + simple greiðsla

12:00 AM

Mynd: Leynibúðin

Ég horfði á Söngvakeppnina í gær og fannst mjög gaman að sjá hvað fléttuhárböndin frá Leynibúðinni voru áberandi. 

Ég fékk í gjöf hárband frá þeim sem er með blómum og það má segja að ég hafi ofnotað það en sowhat, það er svo fallegt! Það eru endalausir möguleikar um hvernig það er hægt að nota svona hárbönd, hafa hárið slegið, smella hárinu í hnút og uppáhaldið mitt; vefja hárinu um bandið að aftan! Perfect hversdags & spari!

  Hárbandið fékk meðal annars að koma með mér til Tenerife


Simple greiðsla á 2mínútum:

Það sem þú þarft er:
1 hárband
Nokkrar spennur
Hársprey

Simple enough?

Þetta myndband sýnir ágætlega hversu auðvelt það er að græja þessa hárgreiðslu!


- marta kristín

You Might Also Like

0 comments

Subscribe