Kisur í HM

5:53 PM

Það er eðlilegt að vera svokölluð náttúgla og ákveða þá að fara skoða föt á netinu. Slafraði inn á HM síðuna og skal viðurkenna að ég var alveg tilbúin í svona 48 hluti. Mest basic fatnaður sem hægt væri að nota bæði hversdags og spari...
 Hinsvegar voru þessar tvær peysur sem stóðu svolítið upp úr eftir að hafa farið í gegnum næstum allt á síðunni, halló kisur!

Ég á engin orð yfir þessa peysu, get ekki ákveðið hvort hún sé það ljótasta sem ég hef séð eða það fyndasta?
Ég væri allavega tilbúin að eiga hana sem svona heimapeysu til að gera letidaga skemmtilegri...


Þessi toppar reyndar ekki hina en er voða dúlluleg eitthvað!


- Marta Kristín

You Might Also Like

2 comments

  1. HAHA get ekki beðið eftir að sjá þig í grænu!!!

    ReplyDelete
  2. Þessi græna er horror en samt mega flippuð... finnst svarta krúttó :D

    ReplyDelete

Subscribe