Inspiration

9:41 AMÁrshátíðargleði á morgun. Ég er búin að hugsa fyrir öllu nema förðuninni. Spurning hvort ég hallist af glimmeri all the way eða einhverju öðru?
 Þessar myndir gera mig allaveganna glaða!!  P.s. Þetta á eftir að vera vandræðilegt kvöld fyrir mig þar sem ég á það til að stara á svona fínum kvöldum.
Stelpurnar fá athygli mína þar sem ég get endalaust horft á fallega kjóla, skó og svo framvegis...
Strákarnir fá athygli mína þar sem jú allir verða meira handsome í jakkafötum, það vita nú allar dömur!!!
ÉG ER ORÐIN SPENNT
- Marta KristínYou Might Also Like

1 comments

  1. OH vá. Getum við tekið svona photoshoot bráðum?

    ReplyDelete

Subscribe