MANGO DIAMONDS

8:27 AM

Játning: Ég elska varaliti <3 

Ég fór í Hagkaup á Taxfree dögunum til að kaupa gjöf fyrir móðir mína í snyrtivörudeildinni. Mín hugsun var auðvitað sú að ég var hvort sem er að splæsa pening svo það skipti ekki máli þó ég myndi versla eitthvað handa mér í leiðinni.... Mæli klárlega með þessari hugsun! Allaveganna þá ráfaði um og ákvað svo að kaupa mér varalit frá Maybelline. 
Ég sá nafnið á honum, Mango Diamonds og varð strax ástfangin...
Ég venjulega er ekki mikið fyrir varaliti með glimmer áferð en þessi er það og er orange. Hann er voða sætur og virkar bæði sem hversdags og spari. Ég skal reyndar viðurkenna að ég átti appelsínugulan varalit fyrir (hósthóst) en hann var ekki með þessum sjúklega mikla glans... (Greinilega stolin mynd hóst)


Mæli annars klárlega með Color Whisper línunni frá Maybelline.
Áferðin, glansinn og litirnir eru endalaust fallegir


Maybelline Color Whisper™ delivers truly translucent, sexy, soft, see-through gel color. Pure color pigments are suspended in a weightless gel with no heavy waxes or oils, leaving just a kiss of shine.

Auglýsing sem sýnir alla fallegu litina svo endilega kíkið á hana :)


- Marta Kristín

You Might Also Like

3 comments

  1. Elska Mayebelline varalitina! Er einmitt að fara að kaupa mér annan bráðum ;)

    ReplyDelete
  2. Verð að eignast einn appelsínugulann/coral fyrir vorið! Annars á ég einn fjólubláann frá þeim sem ég dýrka.

    ReplyDelete
  3. Stelpur held við þurfum bara alla litina :):)

    ReplyDelete

Subscribe