GELNEGLUR

6:57 AM

ÆFINGIN SKAPAR MEISTARANN 

Ég á eftir að taka saman myndir af þeim listaverkum sem ég gerði á námskeiðinu hjá Hafnarsport en ég læt allaveganna eina mynd fylgja hérna með. Ákvað að prófa að setja á mig sjálf neglur og það var þvílík skemmtun. Ég setti síðan svart naglalakk yfir, þó ég ætli nú að setja einhvern fallegan sumarlit á strax á eftir. Fannst þetta samt takast bara nokkuð vel hjá mér! :)


Ég ætla að fara æfa mig núna á fullu svo ef einhverjar dömur hafa áhuga á að kíkja til mín þá endilega hafa samband :)

- Marta Kristín

You Might Also Like

1 comments

  1. Jeijjj ég mæti í neglur, EN er ekki kominn tími á annað blogg?
    kv,
    blómið

    ReplyDelete

Subscribe