Velkomið VOR, ljósar gallabuxur & hvítir strigaskór!

4:03 AM

Vorið er komið sem þýðir það að okkar daglegi fatnaður er að breytast smá saman. Fyrir mér er komið vor þegar ég fer aftur að ganga í ljósum gallabuxum og ég þarf oftast finna þær upp í skáp. Ég veit að sumir sjá ekkert athugavert að vera í þeim 365 daga ársins en ég get ekki að þessu gert (haha). Ripped jeans eru mjög vinsælar núna og þær eru perfect fyrir sumarið. Ég ákvað að setja smá INSPO myndir hér fyrir neðan en tvær vinkonur mínar spurðu mig í vikunni hvort þær væru YES or NO. Mitt svar er auðvitað YES!

Navy Blazer~White Button Up~Jeans 3/9/2016


Ripped jeansGood Jeans


Ripped Jeans

High-Waisted JeansRock It! High-Waisted Skinny JeansStyle This Trend: Ripped JeansÁ óskalistanum hjá mér eru nýjar ljósar gallabuxur og hvítir Nike strigaskór, enda er allt betra með hvítum skóm!

You Might Also Like

0 comments

Subscribe