Haustfjörð wishlist

3:18 PM

Haustfjörð

Þegar maður er að eyða laugardagskvöldinu sínu í það að læra undir lokapróf þá getur hugurinn reikað annað... Ég er búin að skoða flestar bloggsíður, fataverslanir og allt Snapchat story-ið mitt. Það skemmtilegasta þar í dag er klárlega Haustfjörð snappið (haustfjord.is) þar sem það er afsláttarkóði í boði. Það er kannski ekki sniðugt fyrir Mörtu sem er að reyna spara en.. Ég er komin með þessa hluti í körfu en ég er mest spennt fyrir Vixen augnhárunum frá SocialEyes & varaolíunni frá Milani. Ég er búin ætla lengi að fjárfesta í þessum tveimur hlutum enda búin að heyra endalaust talað um þá!

Angle Contouring C454 - Crown Brush

Revitalizing Grapefruit - Milani

Jelly Bean - Sleek

Vixen - SocialEyes


 Ég mæli með að þið kíkið inná Haustfjörð ef þið eruð líka heima á náttfötunum á þessu frábæra laugardagskvöldi. Núna ætla ég að halda áfram að læra og athuga hversu mikla sjálfstjórn ég hef..

You Might Also Like

0 comments

Subscribe