Ég elska BOMBER jakka

5:20 AM


Í dag er 25. febrúar. Fyrir svona viku var ég að skoða föt sem eru hentug í febrúar, eins og þykkar peysur og rúllukragaboli. Núna er ég allt í einu farin að skoða föt sem munu henta fullkomlega þegar það fer að hlýna. Hvað er að mér? Anyway... það sem ég þarfnast sérstaklega núna fyrir vorið er nýr bomber jakki.. Það eru til endalaust margar týpur af þeim svo þeir geta hentað bæði hversdags og spari.

Þessir eru frá New LOOK:


Bomber jacket


Núna má vorið koma 
Happy shopping xx

You Might Also Like

0 comments

Subscribe