Current cravings frá Kistu

9:40 AMSuma daga er erfitt að vera í vinnunni.. Það er bara kvöl að vilja allt sem kemur nýtt... Ég gæti talið upp 99 hluti sem ég vil/vanta/þrái enn í staðinn ætla ég aðeins að telja upp þrjá:


Unique Skart
Þessi armbönd eru eftir Evu Maríu Axelsdóttur.
Ég vil lágmark tvö armbönd en get ómögulega valið hvaða armbönd
yrðu fyrir valinu. Ugla sat á kvisti...

Heico kanínan
ÓMÆgod. Þessi kanína er búin að kalla nafnið mitt í allan dag. 
Kannski er það aðeins því það eru að koma páskar? 
Það var víst líka til neon bleik en hún er seld (sadface)


  
KVRL Design
Langar í þetta verk eftir Þorbjörn Einarsson, Bergfléttuna. 
Súper fín í herbergið mitt! 


Andvarp...

- marta kristínYou Might Also Like

0 comments

Subscribe