Drunkin love - Beyoncé

2:41 AM


Ég er búin að vera með þetta lag á replay núna alveg endalaust & ég
 er ekki að hata að allar útvarpstöðvar séu að spila það tíu sinnum á dag - ég fæ bara ekki nóg! 
Eftir að hafa hlustað á lagið er alltaf eitt orð fast í hausnum á mér: 
SURFBOARD
Þarf af leiðandi er ég fáranlega skotin í þessari peysu (og auðvitað Beyoncé).
 Það eru síðan fleiri peysur hér!

                             

Myndbandið er síðan það must see fyrir alla...- marta kristín

You Might Also Like

0 comments

Subscribe