Samstarf Rihönnu & Mac heldur áfram

4:51 PM

Riri hearts MAC

Haustlína Rihönnu & Mac er væntanleg núna í október!
 Myndi alveg vilja nokkra hluti úr þessari línu, 
meina einn til tveir varalitir hafa aldrei skaðað neinn..
 Í uppáhaldi er sérstaklega þessi dökkfjólublái!


love love love

Varð að láta eitt af uppáhaldslögunum mínum fylgja með
 það sem ég hef spilað þetta lag endalaust
...replay...

- marta kristín

You Might Also Like

1 comments

Subscribe