Nicki Minaj samstarfi við KMART

4:33 PM

Ég elska Nicki Minaj punktur
Línan hennar sem væntanleg í október/nóvember í KMART er svolítið mikið
 eins og hún: "smá over the top" sem er samt bara gaman:)
Fötin eiga að vera fyrir allar konur og á viðráðanlegu verði!

smá sneak peek:

Það verða víst líka fylgihlutir eins og er hægt að sjá glitta í á myndbandinu :)


Smá crazy outfits? 
prints all the way


- marta kristín

You Might Also Like

0 comments

Subscribe