Kósý

4:22 PM

Cosy modern bedroom | Bedroom design | Image

Hverjum langar ekki að eiga kósý svefnherbergi? 

Veit ekki hvort ég sé meiri sökker fyrir alveg plain svefnherbergi þar sem allt er svo perfect og fínt eða svefnherbergi sem öskrar á athygli... Myndirnar hér fyrir neðan eru af seinni tegundinni. Það er eitthvað svo ósköp fallegt við það að blanda saman mismunandi litum og mynstrum, því meiri andstæður því betra! Það sem er áberandi á öllum myndunum og í uppáhaldi hjá mér undafarið er klárlega að hlaða hlutum ofan á rúmið (þó ég myndi aldrei nenna að taka þetta af á hverju kvöldi og laga að morgni til).

Hvað er betra en falleg rúmföt, flott rúmteppi og svona 10 koddar
Læt mig dreyma um að einn daginn muni ég fullorðnast og hafa þolinmæði fyrir þessu :)


25-bed-lindsay-mens.jpg
Pinned Image


Pinned Image


25-bed-small-modern-family.jpg


25-bed-girly-glam-bachelorette.jpg
- Marta Kristín

You Might Also Like

0 comments

Subscribe