WHERE HAVE YOU BEEN

12:41 PM

Elsku Rihanna...  Eftir að myndbandið við lagið "where have you been" kom út hef ég verið að spila það á replay í nokkra daga. Spurning að finna sér eitthvað annað lag til að hlusta á líka, bara svo að ég skemmi þetta lag ekki fyrir mér! Annars er myndbandið fáranlega flott. Ég elska sjálf þegar söngkonur ákveða að klæða sig í einhver outfit í stað þess að spranga um næstum naktar. Í þessu myndbandi gerir Rihanna bæði svo ég er sátt... Ég elska fatavalið, hárið, makeupið og fylgihlutina. Einnig finnst mér gaman að Rihanna sé hafmeyja í þessu myndbandi. 
Og já dansinn sem byrjar á 3mín. er mögulega sá fyndastiiii sem ég hef séð!


Rúgl flott augnmáling

Elska þetta outfit og umhverfið í kring
 (einnig hálfnöktu gaurana á bakvið)

 5 Rihönnur

Ótrúlega flott augnmálingin og geggjað að sjá svona "úfnar" augnbrúnir eins og er búið að vera mikið í tísku, þó svo að ég efa að margir myndu fara svona út hérna heima haha. Plús overload af armböndum er geggjað!Ef þið hafið ekki séð þetta myndband þá er það "MUST SEE" 

- Marta Kristín

You Might Also Like

3 comments

 1. Flott myndband við ágætt lag.
  Reyndar er ég alltaf hlynntur því að nauðga bara lagið meðan maður fílar það. Það á ekkert að spara sig neitt við að hlusta á það.

  Svo þarft þú að koma með þetta augnabrúnartrend hérna á klakann. Byrjar á AK, svo læðist þetta suður með tímanum. Nebbla frekar töff.

  kv

  sleggjan

  ReplyDelete
 2. Annars er ég að fíla þetta blogg. Lofar góðu allavega.
  kv
  Sleggjan

  ReplyDelete
 3. Ég mun gera mitt besta til þess að reyna starta þessu trendi hér á Íslandi, byrja strax á morgun!

  Takk Takk

  Kv. Marta Kristín

  ReplyDelete

Subscribe