hjartaflétta

10:33 AMÉg var að æfa mig í að gera svona hjartafléttu á litlum dúllum í vinnunni á föstudaginn. Það gekk alveg ágætlega, þarf bara að ná hjarta-munstrinu aðeins betur... 
Ég ætla halda áfram að æfa mig svo ég nái þessu "perfect", æfingin skapar meistarann!

Myndband til að sýna hversu auðvelt það er að gera þessa fléttu:Og núna er hægt að nýta sunnudagskvöldið í kósýfléttukvöld... 

- marta kristín

You Might Also Like

0 comments

Subscribe