Hugmyndir: Föndur fyrir heimilið

6:46 AM

Ég er að íhuga að mála einn vegg í herberginu 
og er þegar búin að ákveða einn hlut sem á að
 fara beint upp á vegg...
*leyndarmál*

Langaði samt sem áður að fá 
fleiri hugmyndir svo
  enjoy:Diy wall art with a stack of small watercolor paintings
Vatnsmálaður pappír klipptur í sundur og settur á striga..
Hljómar auðvelt?


DIY: Instax Wallpaper
Myndaveggur

Diy: Wood Rosette Sign
Skilti
awww

Diy Feather Wall Art
Puffíí skraut
Fallegt

Þetta er smá sniðugt...

DIY Vintage-Style Happy Place Sign
Fáranlega sætt skilti

Vatnslitir + blóm

Annar myndaveggur

Dúlluleg hugmyndÉg á nokkrar vinkonur sem eru að flytja í nýtt húsnæði í haust svo 
þetta ætti að gefa þeim einhverjar hugmyndir.
Þér kannski líka?


Allar hugmyndirnarnar eru hér og svo miklu meira fínt


- marta kristín
You Might Also Like

2 comments

 1. Örugglega áhugavert að koma inn í herbetgið þitt :D
  IH

  ReplyDelete
  Replies
  1. Haha ég er að fara vinna í breytingum í haust, þá mun það verða áhugavert. Velkominn::

   Delete

Subscribe