Make up inspiration

2:49 AMEUROVISION í kvöld sem þýðir bara eitt:
Það er leyfilegt að nota eins mikið af
glimmer&pallíettum&litum 
og maður getur í make up 
og outfit fyrir kvöldið :)


...Inspiration...

Smá hint: Ef þið eigið erfitt með að láta glimmer festast 
í augnförðun þá er glært gloss snilld til að redda því!Endilega deilið þessu til vinkvenna ykkar svo sem 
flestar nýti sér tækifærið og geri crazy förðun eða smella sér í eins og einn pallíettukjól í tilefni dagsins...

Annars ætla ég að eyða kvöldinu með ansi góðum vinkonuhóp hér á Akureyri, njótið kvöldsins :)

- Marta Kristín 

You Might Also Like

0 comments

Subscribe