John Frieda

11:49 AM


Djúpnæring frá John Frieda
Djöfull mæli ég með þessari djúpnæringu!! 
Var að klára dós númer eitt og hún var mjög endingar góð. Ég notaði djúpnæringuna svona einu sinni í viku og hafði það súper kósý í baði á meðan. Fínt að láta hana vera í ca. 5 mín eða lengur í hárinu og nota grófa greiðu til að taka allan flóka á meðan næringin er í hárinu. Eftir þessa litlu meðferð verður hárið silkismúúth!!! Og já John Frieda er merki í ódýrari kantinum svo hún kostar ekki mikið, við hötum það nú ekki :)

Ég er samt alltaf til í að prófa eitthvað nýtt svo ef einhver mælir með góðri djúpnæringu let me know... :)


- Marta Kristín You Might Also Like

0 comments

Subscribe