TÖKUM FÖTIN ÚT ÚR SKÁPNUM

1:44 PM

Það er svo gaman að leyfa fallegum fötum að njóta sín í staðinn fyrir að geyma þau inni í skáp.. Ég geymi alla strigaskóna mína upp í hillu til að horfa á þá allan daginn. Afhverju ekki að gera það sama við fínu fötin sem maður á? 

Svo fallegt og vá hvað ég vil þessa kisumynd!


Snilldar hugmynd fyrir þá sem hafa lítið pláss!


Töff litir fyrir veturinn!


Svo fínt!


Já TAKK!- Marta Kristín

You Might Also Like

0 comments

Subscribe