CONVERSE ÆÐI

6:11 AM

NEW LOOK VS. DIRTY-OLD LOOK

Ég ætti kannski að fara telja fjölda Converse para sem ég sé daglega þegar ég er í vinnunni, þar sem ég hef aldrei séð jafn margar gellur í Converse skóm og núna í sumar!! Í raun má segja að konur á öllum aldri séu að taka þátt í Converse æðinu! Stóra spurning er eiga Converse skórnir að vera hreinir og fínir eða líta út fyrir að vera notaðir og "skítugir" ? Það er lítið mál að hreinsa upp gömlu skónna og gera þá sem nýja og jafnframt taka nýju skónna og leika sér smá úti í drullunni.

NEW LOOK: Ef Converse skórnir þínir eru orðnir skítugir þá ætti ekki að vera mikið mál að hressa aðeins upp á þá. Fínustu leiðbeiningar eru á þessari síðu: How to Clean Converse Sneakers


DIRTY-OLD LOOK: Ef þú vilt taka nýju Converse skónna þína og láta sem þú hafir alltaf átt þá í felum  þá eru nokkrar leiðir til þess hér: How to Make My Converse Appear Worn Out. SplúnkunýjirConverse

ÁgætlegamikiðnotaðirConverse
- Marta Kristín sem hefur ekki enn gefið undan og keypt sér Converse skó!


You Might Also Like

0 comments

Subscribe