HERBERGIÐ

12:37 PM

Límmiðar í öllum stærðum og gerðum eru svo vinsælir núna til að lífga upp á heimilið. Er núna ástfangin af þeirri hugmynd að setja límmiða sem líkir eftir rúmgafli hjá rúminu mínu. Er svo ótrúlega fallegt! Hef séð svona límmiða hjá Fonts. Það er hægt að skoða þá  HÉR

Þetta gerir herbergið svo kósý!


Flott að hafa þetta í lit sem tónar við rúmteppið!
Er hætt að láta mig dreyma og farin að laga til í herberginu mínu, sem mun einn daginn hafa svona fallegan "rúmgafl".

- Marta Kristín 


You Might Also Like

0 comments

Subscribe